Urðunarstaðurinn í Álfsnesi - SORPA - SORPA

Álfsnesi, 162 Reykjavík

Kennitala: 510588-1189

Lokað | Opnar 08:10

Urðunarstaðurinn í Álfsnesi - SORPA - SORPA

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 08:10
  • - Opinn virka daga kl. 08:00-17:00
  • Um helgar: kl. 08:00 -12:00.
  • - Fax urðunarstaðar

Sorpa - endurvinnsla

SORPA er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og sinnir móttöku og meðhöndlun úrgangs frá heimilum og fyrirtækjum.

SORPA sér ekki um sorphirðu, heldur kemur hráefnum til endurvinnslu, bæði hérlendis og erlendis.

SORPA rekur sex endurvinnslustöðvar, móttöku- og flokkunarstöð, gas- og jarðgerðarstöðina GAJU, urðunarstað, nytjamarkaðinn Góða hirðinn, Efnismiðlun og hefur umsjón með grenndargámum á höfuðborgarsvæðinu.

Höfuðmarkmið SORPU er að vera leiðarljós samfélagsins í úrgangsmálum og meðhöndla auðlindir af ábyrgð með sjálfbærni að markmiði.

Við tökum á móti hópum í fræðslu og einstaklingar geta einnig leitað eftir ráðgjöf hjá okkur.

Nánari upplýsingar um flokkun og skil á mismunandi tegundum úrgangs, staðsetningar starfsstöðva, opnunartíma o.fl. má finna á vefnum okkar www.sorpa.is