STEiNUNN

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Hönnun á heimsmælikvarða úr íslenskri náttúru

Einu sinni á ári veiti ég mér þá gleði að gefa mér flík eða hönnun frá Steinunni. Hver einasta flík og fylgihlutur er hannaður af kostgæfni og munstrin úr íslenskri náttúru t.d. Kjarvalsverki, mosa eða snjó. Sannarlega góð fjárfesting og svo er listakonan Steinunn sjálf svo skemmtileg. Hvet alla til að koma við og upplifa þá einstöku stemningu sem ríkir í Steinunni.

- Gunnhildur Arnardóttir

Sjá öll ummæli (1)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt