Kennitala: 540775-1339
540775-1339
Ef þú ert í stjórnunarstöðu hjá fyrirtæki, t.d. verkstjóri, deildarstjóri, millistjórnandi, innkaupastjóri, framkvæmdastjóri, og/eða með yfirumsjón með viðamiklum verkefnum, þá áttu ekki alltaf samleið með undirmönnum þínum. Þá er Félag stjórnenda réttur staður fyrir þig.
Ef þú ert einyrki og stundar sjálfstæða atvinnustarfemi styrkir það stöðu þína og fjárhagslegt öryggi á vinnumarkaði að ganga í félagið.
Félag stjórnenda er aðili að Sambandi Stjórnendafélaga.
Félag stjórnenda er kraftmikið stéttarfélag sem varð til eftir sameiningu fjögurra öflugra félaga: Stjórnendafélag Suðurlands, Stjórnendafélag Suðurnesja, Stjórnendafélagið Jaðar á Akranesi og Stjórnendafélag Vesturlands. Með þessari sameiningu styrkjum við stöðu stjórnenda og einyrkja í sjálfstæðri atvinnustarfsemi um land allt. Félagið var stofnað í 26 júní 2024 en saga fyrri félaga allt til ársins 1935 og við erum því með yfir 90 ára reynslu.