Sundlaugin Hofsósi

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Yndisleg laug!

Mér hefur sjaldan fundist jafn rómantískt að fara í sund. Fjörðurinn fallegi blasir við manni í allri sinni dýrð þegar maður liggur í pottinum og maður nær algjörri slökun eftir t.d heyskap í sveitinni eða eftir langa bílferð. Alveg þessi virði að stoppa í Hofsósi og slaka á.

- Karólína Óskarsdóttir

Sjá öll ummæli (3)