Súpubarinn
Samfélagsmiðlar
Kennitala 660517-0220
VSK Númer 128831
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Um okkur

Súpubarinn býður upp á súpur frá öllum heimshornum. Við erum með sex súpur daglega í Bergstaðastræti og fjórar í Borgartúni. Súpubarinn er grænmetisstaður og ekkert kjöt er unnið í eldhúsinu okkar.

Matseðillinn okkar er breytist stöðugt í takt við árstíðirnar og kenjar kokksins. Auk þess að hafa um fimmtíu súpur á seðlinum, bjóðum við upp á morgunmat, samlokur, salat, sætindi, léttvín og kaffi í Bergstaðastrætinu.


Við erum á tveimur stöðum, í Bergstaðastræti 4 og í Borgartúni 26 í sameign B26 hússins.

        

     

Súpubarinn er á Facebook

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt