Te & Kaffi

Te & Kaffi

Mán - fös 08:00 - 16:00
Stjörnur
Valin ummæli

Uppáhalds kaffið

Mæli með nýja staðnum í Aðalstrætinu, kaffið er verulega gott, þægileg og góð þjónusta. Besta kaffið í dag að mínu mati.

- Lilja Hallbjörnsdóttir

Sjá öll ummæli (8)
Upplýsingar

     

FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI MEÐ ÖFLUGA KJARNASTARFSSEMI

Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984 af Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur. Landsmenn þekkja Te & Kaffi af því frábæra kaffi og tei sem fyrirtækið hefur boðið upp á alla tíð.  Í grunninn er kjarnastarfsemi fyrirtækisins framleiðsla á kaffi, í fullkomnustu kaffibrennslu landsins, og rekstur kaffihúsa sem eru tólf talsins.

 

 

www.teogkaffi.is​ 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt