Tannlæknastofa Tinnu
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Tinna

Erum hjá Tinnu fjölskyldan og hún er frábær, sérstaklega með börnum!

- Svanfríður Kristjánsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
Full skráning
- Tinna Kristín Snæland tannlæknir
- Sunna Ingimundardóttir tannlæknir
- Hulda Björg Rósarsdóttir tannfræðingur
Upplýsingar

Á Tannlæknastofu Tinnu sinnum við öllum almennum tannlækningum, þar á meðal barnatannlækningum, fegrunartannlækningum og smíði á postulíni ásamt  því að sinna forvörnum.  
Við leggjum okkur fram um að láta viðskiptavinum okkar líða vel á meðan á heimsókninni stendur. Þeir geta valið að horfa á uppáhaldskvikmyndina sína á sjónvarpsskjá meðan þeir eru í stólnum  og  óski  þeir þess er hægt að fá glaðloft  til að draga úr kvíða.

Á stofunni starfa tveir tannlæknar, einn tannfræðingur og tanntæknir.  Við teljum mikilvægt að sinna endurmenntun af krafti og allir starfsmenn eru með VEIT stimpil.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt