Turninn - Nítjánda

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Rosa góður matur, glatt starsfólk (gerir alla glaði í kringum sig) og frábært útsýni :D

Maturinn var yndislegur og frábært úrval, rosa gott að geta fengið sér svona fjölbreytta fæðu og ef manni finnst eitthvað gott þá getur maður bara fengið sér meira af því :). Starfsfólkið var æðislegt! alltaf svo glatt og skemmtilegt :D Svo var auðvitað útsýnið! við krakkarnir þóttumst alltaf vera í bílaleik þegar við stóðum við gluggann :D

- Sigrún Birna Steinarsdóttir

Sjá öll ummæli (2)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt