Hefðbundið ferhyrnt stál nestisbox sem auðveldar þér að taka með nesti. Fullkomið fyrir hádegismatinn, millimál eða salatið. Hvað sem er í matinn, þá mun Clean Planetware stálboxið þitt halda matnum girnilegum auk þess sem maturinn kemst ekki í snertingu við kemíst efni.
Eiginleikar
Hefðbundið ferhyrnt stál nestisbox sem auðveldar þér að taka með nesti. Fullkomið fyrir hádegismatinn, millimál eða salatið. Hvað sem er í matinn, þá mun Clean Planetware stálboxið þitt halda matnum girnilegum auk þess sem maturinn kemst ekki í snertingu við kemíst efni.
Eiginleikar
Efniviður
: 202 ryðfrítt stál
Stærð
: 12 cm. á breidd, 17 cm langt og 5 cm á hæð
Þyngd
: 320 gr.
Þvottaleiðbeiningar
: Setjið í uppþvottavél eða þvoið í höndunum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.