Vörumynd

260 Tech LS Crewe Black

Icebreaker
Karlmanns síðermabolur sem er tilvalin í vetrarsportið. Hann er búinn til úr 260 g/m2  Merino ull sem heldur líkamanum heitum en andar jafnframt vel.  Bolurinn er einstaklega mjúkur og er hentugur sem innra lag.  Flatir saumar koma í veg fyrir núning og hann er síðari að aftan sem gerir bolinn ennþá hentugri í göngur og aðra útivist.  Náttúruleg vörn gegn bakteríum og lykt þýðir að þú þarft ekki …
Karlmanns síðermabolur sem er tilvalin í vetrarsportið. Hann er búinn til úr 260 g/m2  Merino ull sem heldur líkamanum heitum en andar jafnframt vel.  Bolurinn er einstaklega mjúkur og er hentugur sem innra lag.  Flatir saumar koma í veg fyrir núning og hann er síðari að aftan sem gerir bolinn ennþá hentugri í göngur og aðra útivist.  Náttúruleg vörn gegn bakteríum og lykt þýðir að þú þarft ekki að þvo bolinn eftir hverja notkun og hann hentar því einnig dagsdaglega.Þykkt: 260 g/m2  100% Merino woolBeint sniðHentar vel sem innra lagHentar vel í snjó, göngur og aðra útivist.Hlýr, mjúkur og lyktar ekkiLengri ermarFlatir saumar sem koma í veg fyrir núning.Síðari að aftanMá setja í þvottavélMá ekki setja í þurrkara

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.