Vörumynd

80 Hluta Lakklaust Dældaviðgerðasett

vidaXL

Réttingasett sem réttir beyglur og dældir á yfirborði ökutækisins án þess að skemma lakkið. Óhætt er að nota settið fyrir hvers konar farartæki. Dældirnar eru réttar af á bakhlið flatarins og engin þörf á að pússa, sparsla eða lakka yfir. Það þarf heldur ekki að skipta hlutum út eða mála upp á nýtt, með tilheyrandi litablöndun og stússi. Lakklaus rétting er viðkvæmt ferli sem krefst fyrsta flok…

Réttingasett sem réttir beyglur og dældir á yfirborði ökutækisins án þess að skemma lakkið. Óhætt er að nota settið fyrir hvers konar farartæki. Dældirnar eru réttar af á bakhlið flatarins og engin þörf á að pússa, sparsla eða lakka yfir. Það þarf heldur ekki að skipta hlutum út eða mála upp á nýtt, með tilheyrandi litablöndun og stússi. Lakklaus rétting er viðkvæmt ferli sem krefst fyrsta flokks verkfæra og því er þetta sett frábær valkostur.

Í settinu eru: 10 togpinnar, 1 dældalyftari, 1 stór púllari með T-skafti, 1 límbyssa, 1 línutafla á sveigjanlegum fæti, 10 límstifti, 1 lítið T-skaft, 1 togarmur með 7 hausum, 1 gúmmíhamar, 1 bankhamar, 1 bankari með 8 hettum, 28 límblöðkur, 1 plastmeitill, 1 plastskrapari, 5 úrrek, 1 smá-sogskál. Settið kemur í burðartösku fyrir auðveldan flutning og geymslu.

  • Í réttingasettinu er:
  • 10 x Togpinnar (B-8, B-9, B-10, B-11, C-1, C-2, C-3, C-4, C-5, C-6)
  • 1 x Dældalyftari
  • 1 x Stór púllari með T-skafti
  • 1 x Límbyssa 40 W
  • 1 x Línustrikuð tafla á sveigjanlegum fæti (gul og svört)
  • 10 x Límstifti (svört, 11 x 200 mm)
  • 1 x Lítið T-skaft (rautt og svart)
  • 1 x Togarmur með 7 hausum
  • 1 x Gúmmíhamar
  • 1 x Bankhamar
  • 1 x Bankari með 8 hettum
  • 10 x Límblöðkur (rauðar)
  • 10 x Límblöðkur (bláar)
  • 4 x Límblöðkur (gular)
  • 4 x Límblöðkur (ál)
  • 1 x Plastmeitill (rauður)
  • 1 x Plastskrapari (appelsínugulur)
  • 5 x Úrrek
  • 1 x Smá-sogskál
  • 1 x Burðarpoki (rauður og svartur)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.