Ábreiður styðja við ónæmiskerfi kálfs og draga úr líkum á skitu og veikindum.
Líkur á kvillum aukast þegar hitastig er undir 10°C.
Ver gegn óvæntum veðurbreytingum.
Dregur úr kuldastreitu í ungum kálfum.
Gott er að nota ábreiðu frystu 3-4 vikur í æviskeiði kálfsins, lengur ef þörf er á.
Ábreiður geta verið óhentugar þar sem kálfar eru haldnir í hópum.
Lengd 70 cm.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.