Arena AluPro eru gerð úr áli en opnanlegi armurinn er gerður úr pólýamíðefni. Stighlutinn er einnig gerður úr pólýamíði en ístaðainnleggið er gert úr ryðfríu stáli.
Acavallo Arena Alupro ístöðin eru afsprengi áralangra rannsókna og þróunar. Hátæknilegt samband málms og pólýmer efna, framleidd með nýrri, einkaleyfisvarinni steyputækni. Efri hluti fótstigs er gert úr ryðfríu stáli og hef…
Arena AluPro eru gerð úr áli en opnanlegi armurinn er gerður úr pólýamíðefni. Stighlutinn er einnig gerður úr pólýamíði en ístaðainnleggið er gert úr ryðfríu stáli.
Acavallo Arena Alupro ístöðin eru afsprengi áralangra rannsókna og þróunar. Hátæknilegt samband málms og pólýmer efna, framleidd með nýrri, einkaleyfisvarinni steyputækni. Efri hluti fótstigs er gert úr ryðfríu stáli og hefur langar láréttar holur sem koma í veg fyrir uppsöfnun sands og óhreininda og tryggja því frábært grip í öllum aðstæðum. Ryðfrítt stál kemur einnig í veg fyrir tæringu og tryggir langa endingu.
Opnun hreyfanlega armsins er staðsett einum sentimeter ofan við fótstigið, sem tryggir að fóturinn getur ekki opnað ístaðið við eðlilega hreyfingu í ístaðinu. Eins minnkar það líkurnar á að sandur og óhreinnindi af skóm og stígvélum festist í opnuninni og seinki opnun við fall.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.