Vörumynd

Acavallo hófhlífar gel svartar

Afar auðvelt að setja á og taka af þar sem þær eru einstaklega teygjanlegar en halda þó alltaf lögun sinni og aðlagast hverjum hófi fyrir sig.

Þyngjast ekki í rigningu, mygla ekki, viðhaldsfríar.

Auðvelt að klippa neðan af til að stytta þær eða létta.

Hægt að nota undir léttar, áspenntar hlífar. Gel hlífarnar veita vörn upp hófhvarfið og að kjúku en þola ekki hörð ágrip með…

Afar auðvelt að setja á og taka af þar sem þær eru einstaklega teygjanlegar en halda þó alltaf lögun sinni og aðlagast hverjum hófi fyrir sig.

Þyngjast ekki í rigningu, mygla ekki, viðhaldsfríar.

Auðvelt að klippa neðan af til að stytta þær eða létta.

Hægt að nota undir léttar, áspenntar hlífar. Gel hlífarnar veita vörn upp hófhvarfið og að kjúku en þola ekki hörð ágrip með járnuðum afturfótum.

Acavallo® Classic Gel er ofnæmisfrítt, án eiturefna og hefur engin neikvæð áhrif á húðina.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.