Back in Black er sjöunda plata rokkhljómsveitarinnar AC/DC. Hún er fyrsta plata þeirra með söngvaranum Brian Johnson og var upprunalega gefin út árið 1980.
Back in Black er sjöunda plata rokkhljómsveitarinnar AC/DC. Hún er fyrsta plata þeirra með söngvaranum Brian Johnson og var upprunalega gefin út árið 1980.