Vörumynd

Acer Chromebook 712 C871-C7Z4 fartölva, 12" HD+ Intel 5205U 4/32GB, Svört - Sýningareintak

Acer
Ný kynslóð öflugri og öruggari Chromebook fartölva frá Acer sem hentar fullkomnlega í nútímalegt skólaumhverfi með MIL-STD810G höggvörn ásamt spill resistance lyklaborði, nýjustu kynslóð öflugri WiFi 6 AX þráðlausu neti og 12 tíma rafhlöðuendingu.
  • 12" IPS HD+ 1366x912 ComfyView skjár
  • Intel® 5205U, 2 kjarna örgjörvi
  • 4GB  DDR4  minni og
Ný kynslóð öflugri og öruggari Chromebook fartölva frá Acer sem hentar fullkomnlega í nútímalegt skólaumhverfi með MIL-STD810G höggvörn ásamt spill resistance lyklaborði, nýjustu kynslóð öflugri WiFi 6 AX þráðlausu neti og 12 tíma rafhlöðuendingu.
  • 12" IPS HD+ 1366x912 ComfyView skjár
  • Intel® 5205U, 2 kjarna örgjörvi
  • 4GB  DDR4  minni og 32GB eMMC SSD diskur
  • WiFi 6 AX og Bluetooth 5.0
  • 12 klst Lithium-Ion rafhlaða
  • HD Super HDR vefmyndavél með 75° Wide Field
  • Fislétt aðeins 1.4kg og 21.5mm þunn
  • Chrome OS stýrikerfi

Military Grade Durability MIL-STD 810G

Höggvarin fartölva sem þolir daglegt álag frá nemendum, fall af 122cm háu borði og jafnvel ef það er staðið á henni. Þá er fartölvan með vökvaþolið lyklaborð sem þolir að allt að 330ml af vatni sé helt yfir lyklaborðið en einnig er lyklaborðið varið gegn því að hægt sé að plokka hnappa af lyklaborðinu. MIL-STD 810G viðurkenning skilar ekki aðeins öruggri og traustri tölvu heldur þolur hún einnig allt að 32° frost, 49° hita og 7.7gs titring en ásamt fjölda annarra álagsprófa henta þær vel í krefjandi skólastarf.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.