Chromebook Plus eru nú með AI með Gemini AI gervigreindar aðstoðarmanni og eru hannaðar fyrir kennara og nemendur í krefjandi námi. Chromebook Plus hentar fullkomnlega í nútímalegt skólaumhverfi með örþunnum skjáramma, MIL-STD810H höggvörn ásamt spill resistance lyklaborði og 12 tíma rafhlöðuendingu. Spjallaðu við Gemini, endurhugsaðu allar myndir og fleira og auðveldaðu alla þína vinnu!
Chromebook Plus eru nú með AI með Gemini AI gervigreindar aðstoðarmanni og eru hannaðar fyrir kennara og nemendur í krefjandi námi. Chromebook Plus hentar fullkomnlega í nútímalegt skólaumhverfi með örþunnum skjáramma, MIL-STD810H höggvörn ásamt spill resistance lyklaborði og 12 tíma rafhlöðuendingu. Spjallaðu við Gemini, endurhugsaðu allar myndir og fleira og auðveldaðu alla þína vinnu!
Chromebook Plus með innbyggða Google AI eiginleika:
Acer Chromebook Plus er höggvarin fartölva sem þolir daglegt álag, fall af 122cm háu borði og þrýsting á fartölvuna sjálfa. Þá er fartölvan með vökvaþolið lyklaborð sem þolir að allt að 330ml af vatni sé helt yfir lyklaborðið en einnig er lyklaborðið varið gegn því að hægt sé að plokka hnappa af lyklaborðinu. MIL-STD 810H viðurkenning skilar ekki aðeins öruggri og traustri tölvu heldur þolur hún einnig allt að 32° frost, 49° hita og 7.7gs titring en ásamt fjölda annarra álagsprófa henta þær vel í krefjandi skólastarf.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.