Frábær og ofurhraður háskerpu leikjaskjár úr Nitro leikjalínu Acer með FHD 1920x1080p IPS Anti-Glare skjá. Nær rammalaus 178° Wide View tækni. Styður HDR10 sem ásamt 99% sRGB litadýrð skilar ótrúlegri skerpu í leikjum og kvikmyndum, fullkomnar hreyfingar í leikjum með 180Hz (OC) endurnýjunartíðni ásamt AMD FreeSync Premium tækni fyrir enn mýkri hreyfingum í hröðum leikjum.