Vörumynd

Acropora echinata 'Ice Fire' L

Pet
Hawkins acróporan (Acropora echinata 'Ice Fire') er mjög fallegur, greinóttur og þéttur SPS kórall. Holseparnir eru mjög smávaxnir og æpandi bláir og hvítir. Þetta er nokkuð harðgerður kórall en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf svif- og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum og hann er er viðkvæmur fyrir árásum annarra kóralla. Ice Fire!St…
Hawkins acróporan (Acropora echinata 'Ice Fire') er mjög fallegur, greinóttur og þéttur SPS kórall. Holseparnir eru mjög smávaxnir og æpandi bláir og hvítir. Þetta er nokkuð harðgerður kórall en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf svif- og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum og hann er er viðkvæmur fyrir árásum annarra kóralla. Ice Fire!Stærð: large (stór) - Ice Fire!Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.