Þessi fallegi kassi er alveg einstakt Aðventudagatal. Þegar taskan er opnuð birtast þrjár ballerínur og númeraðir bakkar sem innihalda eitt armband og svo litla heillagripi til þess að festa á armbandið. Eins og með hin dagatölin okkar nýtist taskan svo löngu eftir að Aðventunni lýkur þar sem hægt er að geyma allskonar gimsteina barnanna í töskunni.
-
Taskan helst lokuð með silfur teygju
-
…