Vörumynd

Afleggjarinn

Vettlingarnir Afleggjarinn eftir Eddu Lilju eru sætustu vettlingar í heimi. Skemmtilegir munsturvettlingar í tveimur litum, hjartamunstrið á þumlinum slær alla krúttskala út. Ágóðinn af sölunni, fram til 31. okt 2022 rennur til Krabbameinsfélagsins, í tilefni Bleiks októbers. Garn: Hvaða garn sem er sem er í fingering grófleika, sem dæmi mætti nota Merino Fingering , Merino Nylon Sock , Per…
Vettlingarnir Afleggjarinn eftir Eddu Lilju eru sætustu vettlingar í heimi. Skemmtilegir munsturvettlingar í tveimur litum, hjartamunstrið á þumlinum slær alla krúttskala út. Ágóðinn af sölunni, fram til 31. okt 2022 rennur til Krabbameinsfélagsins, í tilefni Bleiks októbers. Garn: Hvaða garn sem er sem er í fingering grófleika, sem dæmi mætti nota Merino Fingering , Merino Nylon Sock , Perfect Sock , BFL Fingering eða BFL Nylon Sock . Prjónastærð: númer 2.5mm eða sú stærð sem þú nærð prjónfestu með Prjónfesta: 32L yfir 10cm, slétt prjón Stærðir: 2 - 4 ára, 5- 7 ára og fullorðins

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.