be quiet! System Power 9 Modular 700W er áreiðanlegur aflgjafi sem skilar áreiðanlegu og stöðugu afli án óþarfa hávaða. Með 80+ Bronze nýtingarstaðli tryggir þú lægri hita og minni orkusóun á meðan modular kaplakerfið heldur innvolsinu snyrtilegu og þægilegu í uppsetningu. Ræður við allt að 700W afl og ræður því vel við vinsælustu "mid-range" skjákortin. Traustur, hljóðlátur og byggður til að end…
be quiet! System Power 9 Modular 700W er áreiðanlegur aflgjafi sem skilar áreiðanlegu og stöðugu afli án óþarfa hávaða. Með 80+ Bronze nýtingarstaðli tryggir þú lægri hita og minni orkusóun á meðan modular kaplakerfið heldur innvolsinu snyrtilegu og þægilegu í uppsetningu. Ræður við allt að 700W afl og ræður því vel við vinsælustu "mid-range" skjákortin. Traustur, hljóðlátur og byggður til að endast.