Vörumynd

Aftur í svart

Nitor

Nauðsynlegt þegar það þarf að fríska upp á flíkur sem voru fallega svartar.

----------------------------------------------------------------

Lesa vel leiðbeiningarnar sem eru á bakhlið pokans.

Hægt er að lita öll náttúruleg efni, svo sem bómul, viscose og fleira (sjá á leiðbeiningum á bakhlið pokans).

1. Væta fatnað áður en sett er í þvottavél.

2. Bæta við 2 L af vatni inn í…

Nauðsynlegt þegar það þarf að fríska upp á flíkur sem voru fallega svartar.

----------------------------------------------------------------

Lesa vel leiðbeiningarnar sem eru á bakhlið pokans.

Hægt er að lita öll náttúruleg efni, svo sem bómul, viscose og fleira (sjá á leiðbeiningum á bakhlið pokans).

1. Væta fatnað áður en sett er í þvottavél.

2. Bæta við 2 L af vatni inn í vélina.

3. Klippa ofan af poka.

4. Setja í þvottavél (ekki hella úr poka, setja hann ofan á fatnað).

5. Stilla vél á 40 gráður og ekki setja þvottaefni með (ekki stilla vélina á forþvott, viðkvæmt eða economy progröm).

6. Þegar vélin er búin skal taka poka úr vél og þvo aftur, nú með þvottaefni á 40 gráðum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.