Endurhlaðanleg hjólaljós með 37 lumen birtu og hleðslutíma allt að 32 klst. Auðvelt að festa ljósið og losa með silíkon teygju.  Það tekur 2 klst að fullhlaða ljósið með USB snúru sem fylgir með.  Ljósið er með 5 ljósastillingar og með björtustur LED stillingunni nær hjólreiðamaður að vera sýnilegur úr töluverðri fjarlægð, ljósið lýsir einnig vel til hliðar og gefur um 180 °  &a…
                
                
                  Endurhlaðanleg hjólaljós með 37 lumen birtu og hleðslutíma allt að 32 klst. Auðvelt að festa ljósið og losa með silíkon teygju.  Það tekur 2 klst að fullhlaða ljósið með USB snúru sem fylgir með.  Ljósið er með 5 ljósastillingar og með björtustur LED stillingunni nær hjólreiðamaður að vera sýnilegur úr töluverðri fjarlægð, ljósið lýsir einnig vel til hliðar og gefur um 180 °   sýnileika.  Ljósið þolir öll veður og passar á hjólagrind sem er 22 til 42 mm að þvermáli.  Árið 2021 hlaut Curve light virt hönnunarverðlaun sem heita  ABC Mobility Award.   ATH þessi vara er ekki leikfang.