Vörumynd

Aida - RAW Skálar 3 stk + Bakki Arctic White

Arctic
Aida Raw matarstellið fæst í ótal fallegum litum sem gaman getur verið að blanda saman en allt er það handgert úr leir sem gerir hverja vöru einstaka - engir tveir hlutir verða nákvæmlega eins. Allir leirmunirnir úr RAW stellinu þola uppþvottavél, ofn, örbylgjuofn og frost. Varist þó snöggan hitamismun, t.d. beint úr ísskáp í ofn. Skálarnar koma 3 saman í pakka með fallegum viðar tekk ba…
Aida Raw matarstellið fæst í ótal fallegum litum sem gaman getur verið að blanda saman en allt er það handgert úr leir sem gerir hverja vöru einstaka - engir tveir hlutir verða nákvæmlega eins. Allir leirmunirnir úr RAW stellinu þola uppþvottavél, ofn, örbylgjuofn og frost. Varist þó snöggan hitamismun, t.d. beint úr ísskáp í ofn. Skálarnar koma 3 saman í pakka með fallegum viðar tekk bakka. Flottar skálar undir það sem bara skal fram sem snarl eða við matarborðið.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.