Aida Raw matarstellið fæst í ótal fallegum litum sem gaman getur verið að blanda saman en allt er það handgert úr leir sem gerir hverja vöru einstaka - engir tveir hlutir verða nákvæmlega eins. Allir leirmunirnir úr RAW stellinu þola uppþvottavél, ofn, örbylgjuofn og frost. Varist þó snöggan hitamismun, t.d. beint úr ísskáp í ofn. Vatnskannan er flott keramík kanna í svörum lit. Kannan t…
Aida Raw matarstellið fæst í ótal fallegum litum sem gaman getur verið að blanda saman en allt er það handgert úr leir sem gerir hverja vöru einstaka - engir tveir hlutir verða nákvæmlega eins. Allir leirmunirnir úr RAW stellinu þola uppþvottavél, ofn, örbylgjuofn og frost. Varist þó snöggan hitamismun, t.d. beint úr ísskáp í ofn. Vatnskannan er flott keramík kanna í svörum lit. Kannan tekur 1,2 l af vökva.