Óendanleg fjölhæfniAnti-Hair Wrap, AirLOC TechnologyÓendanleg fjölhæfni.Fáðu þér tvær ryksugur í einu! Þrífðu gólfið þitt á skilvirkan hátt með AirFOX Platinum pokalausu ryksugunni frá Gtech. Hún er létt, þráðlaus, einstaklega þægileg og fjölhæf, hún kemst auðveldlega fyrir horn og undir húsgögn. Svo þegar gólfin eru hrein, geturðu auðveldlega breytt henni í handryksugu og þannig tekist á við restina af heimilinu eins og sófa, rúm gólflista og annað sem hefðbundnar ryksugur ná ekki til.Öflugog stílhrein...“Auðveld í notkun og ótrúlega fjölhæf, AirFOX Platinum er okkar fyrsta 2-í-1 þráðlausa skaftryksuga. Hún er öflug og stílhrein, með allt að 80 mínútna rafhlöðuendingu, og kærkomin viðbót við Gtech vörulínuna.”Áhrifarík rafhlöðuendingMeð þremur styrk stillingum geturðu stjórnað rafhlöðuendingunni. ECO stillingin veitir nægjanlegan sogkraft og 80 mínútna rafhlöðuendingu fyrir hefðbundin þrif, á AUTO stillingin skilar 45 mínútna rafhlöðuendingu með því að stilla sjálfkrafa sogkraftinn eftir þörf hverju sinni. Ef þú þarf mjög öflugan sogkraft vegna óhreininda sem erfitt er að ná upp þá skiptir þú einfaldlega yfir í MAX stillingu og þú nærð 15 mínútna rafðhlöðuendingu með hámarksafli.Áhrifarík rafhlöðuendingMeð þremur styrk stillingum geturðu stjórnað rafhlöðuendingunni. ECO stillingin veitir nægjanlegan sogkraft og 80 mínútna rafhlöðuendingu fyrir hefðbundin þrif, á AUTO stillingin skilar 45 mínútna rafhlöðuendingu með því að stilla sjálfkrafa sogkraftinn eftir þörf hverju sinni. Ef þú þarf mjög öflugan sogkraft vegna óhreininda sem erfitt er að ná upp þá skiptir þú einfaldlega yfir í MAX stillingu og þú nærð 15 mínútna rafðhlöðuendingu með hámarksafli.Flækjulaus rafknúinn bursti.Nýji flækjuleysandi snúnings bursti kemur í veg fyrir uppsöfnun af hári eða kuski á burstanum sjálfum. Snjöll hönnun hans, spíral-lögunin og mjúku burstahárin, gerir það að verkum virki burstans er meiri en áður og í öðrum skaftryksugum með snúningsbursta.Flækjulaus rafknúinn bursti.Nýji flækjuleysandi snúnings bursti kemur í veg fyrir uppsöfnun af hári eða kuski á burstanum sjálfum. Snjöll hönnun hans, spíral-lögunin og mjúku burstahárin, gerir það að verkum virki burstans er meiri en áður og í öðrum skaftryksugum með snúningsbursta.Stafrænn skjárÞú stjórnar AirFOX Platinum með LCD lita skjá og takkaborði, þar færðu yfirsýn yfir kraftstillingar, endingu rafhlöðunnar og sogmagn. Hún lætur þig meira að segja vita þegar það er kominn tími til þess að tæma hana.Stafrænn skjárÞú stjórnar AirFOX Platinum með lituðum LCD skjá og takkaborði, þar færðu yfirsýn yfir kraftstillingar, endingu rafhlöðunnar og sogmagn. Hún lætur þig meira að segja vita þegar það er kominn tími til þess að tæma hana.Pokalaus ryksugaAirFOX Platinum er pokalaus ryksuga með 0.4L gegnsæju ryk tank, sem fljótlegt og auðvelt er að tæma.Hleðslustöð á vegg.Þú hleður AirFOX Platinum ryksuguna þína með hentugri hleðslustöð sem er um leið veggfesting fyrir ryksuguna.Ómissandi fylgihlutirMeð fjórum mismunandi aukahlutum geturðu fyrirhafnar lítið ryksugað öll gólf heimilisins. Þar á meðal er stútur fyrir kverkar rykbursti, áklæðabursti og sveigjanlegur barki fyrir óhreinindi sem erfitt er að ná til, t.d. í tröppum, mjúkum húsgögnum og fleiru.Öflug gegn finasta rykinuHágæða sía þýðir að meira en 99% smárra rykagna nást.Lýsir fram fyrir sig við notkun.Öflugt LED ljós á framan lýsa upp óhreinindi og ryk - þægindi sem auðvelda þrifin enn frekar.Hönnuð með nútíma þarfir í huga.AirFOX Platinum ryksuguna er hægt að taka í sundur á fljótlegan hátt tilað auðvelda geymslu milli verka. Einnig er hægt að hengja hana upp á veggfestinguna og hlaða hana um leið.Hvað er í kassanumHvað er í kassanumTæknilegar upplýsingarBæklingur um vörunaHeimsendingStaðreyndir um virkni vörunnar1234567891 AirRAM Platinum Aðal Eining2 AirRAM Platinum hleðslutæki3 AirRAM Platinum rafhlaða4 AirRAM Platinum handfang5 AirRAM Platinum bursti6 AirRAM Platinum ryk tankur7 Hnífur til að losa hár úr bursta8 Ilmhilti9 Auka síaÁbyrgðir2 ár til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja, 6 mánuðir á rafhlöðumÞráðlausJáGerðUpprétt ryksugaHentar á eftirfarandi gólf og gólfefniTeppi, hörð gólf, stiga, heimili með gæludýrumModelAR46Með eða án pokaPokalausRafhlöðu spenna22 VGerð rafhlöðuEndurhlaðanleg Lithium-ionVinnslutímiAllt að 60 mínúturHleðslu tími3 klstRúmmál poka0,8 LÞyngd3,3kgStærð vöru(Hæð) 112 cm x (Breidd) 25,9 cm x (Dýpt) 29,8 cm
Frí heimsendingVaran er keyrð heim að dyrum af póstinum.Viðgerða- og varahlutaþjónustaBSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu - verkstæðið er í Nóatúni 6bÁbyrgðir2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðum This section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real homes a