Vörumynd

AirRAM 3 Dual Edge-Clean Þráðlaus Ryksuga og gólf-þvottavél

Öflugri - Lengur!Með endurbættri 20V litíumjónarafhlöðunni okkar, getur þú ryksugað með þráðlausu AirRAM 3 á fullu afli í allt að 30 mínútur*eftir að hafa hlaðið á innan við 3 klukkustundum íAirRam 3 hleðslustöðunni. Engin þörf á vistvænni stillingu, ryksugar þú allt húsið þitt á hámarksafli.Anti-Hair WrapTechnologyMjúk burstahár í snúningsburstanum og "Anti Hair Wrap" tæknin sem verkfræðingar Gt…
Öflugri - Lengur!Með endurbættri 20V litíumjónarafhlöðunni okkar, getur þú ryksugað með þráðlausu AirRAM 3 á fullu afli í allt að 30 mínútur*eftir að hafa hlaðið á innan við 3 klukkustundum íAirRam 3 hleðslustöðunni. Engin þörf á vistvænni stillingu, ryksugar þú allt húsið þitt á hámarksafli.Anti-Hair WrapTechnologyMjúk burstahár í snúningsburstanum og "Anti Hair Wrap" tæknin sem verkfræðingar Gtech hafa hannað sjá til þess að koma hárunum allal eið í ruslið í stað þess flækjast í burstanum.Aldrei aftur óhreinar síurSíuskipti og síu þrif heyrir fortíðinni til. AirRAM 3 er með rafknúnri sjálfhreinsandi síu sem fjarlægir óhreinindi sem safnast upp allan endingartíma vörunnar til að viðhalda hreinsunarafköstum.Öflugri - Lengur!Með endurbættri 20V litíumjónarafhlöðunni okkar, getur þú ryksugað með þráðlausu AirRAM 3 á fullu afli í allt að 30 mínútur*eftir að hafa hlaðið á innan við 3 klukkustundum íAirRam 3 hleðslustöðunni. Engin þörf á vistvænni stillingu, ryksugar þú allt húsið þitt á hámarksafli."Anti-Hair WrapTechnology"Mjúk burstahár í snúningsburstanum og "Anti Hair Wrap" tæknin sem verkfræðingar Gtech hafa hannað sjá til þess að koma hárunum allal eið í ruslið í stað þess flækjast í burstanum.Aldrei aftur óhreinar síurSíuskipti og síu þrif heyrir fortíðinni til. AirRAM 3 er með rafknúnri sjálfhreinsandi síu sem fjarlægir óhreinindi sem safnast upp allan endingartíma vörunnar til að viðhalda hreinsunarafköstum.Kraftmikil FrammistaðaByltingarkennda einkaleyfis varða "AirLOC" tæknin sér til þess að AirRAM 3 safnar annarsvegar stærri óhreinindum eins og t.d. eyrapinnum og tannstönglum sem stífla myndu aðrar ryksugur, og hinsvegar nær upp, erfiða fína rykinu og óhreinindunum sem til dæmis á það til að festast í samskeytunum í parketinu og eins hárum sem aðrir ryksugu framleiðendur hafa náð árangri með.A soft bristled helical brush bar features our Anti Hair Wrap innovation, to help guide hair into the bin instead of building up on the brush.Knýr sig áfram sjálf & Dýnamísk stýringMeð AirRam 3 hefur okkur tekist að gera þrifin á heimili þínu enn auðveldara og ánægjulegri með nýstárlegum hætti. Um leið og þú kveikir á vélinni er eins og AirRAM 3 leiði þig áfram og létti þér heimilisstörfin sem skilur gólfin eftir tandur hrein sem aldrei finn. Stýringin er síðan léttari meðfærilegri en þú átt að venjast og ferð fram með léttu álagi á úlnliðinn.Knýr sig áfram og þægilegri stjórn."Gtech teymið hefur ástríðu fyrir góðri hönnun. Sérhver vara er prófuð, fáguð og endurprófuð í raunverulegu heimilisumhverfi. Hönnunin er ekki vottuð fyrr en varan uppfylli eða fara fram úr björtustu vonum ogþörfum viðskiptavina okkar.."Nær betur í horninÞað verður engin þörf á að fara niður á hnén og skríða um gólfin til að þrífa óhreinindi sem erfitt er að komast að í hornum AirRAM 3 hefur einstaka eiginleika sem aldrei hafa sést áður.Knýr sig áfram og þægilegri stjórn."Gtech teymið hefur ástríðu fyrir góðri hönnun. Sérhver vara er prófuð, fáguð og endurprófuð í raunverulegu heimilisumhverfi. Hönnunin er ekki vottuð fyrr en varan uppfylli eða fara fram úr björtustu vonum ogþörfum viðskiptavina okkar.."Nær betur í horninÞað verður engin þörf á að fara niður á hnén og skríða um gólfin til að þrífa óhreinindi sem erfitt er að komast að í hornum AirRAM 3 hefur einstaka eiginleika sem aldrei hafa sést áður.Áhrifarík rafhlöðuendingMeð þremur styrk stillingum geturðu stjórnað rafhlöðuendingunni. ECO stillingin veitir nægjanlegan sogkraft og 80 mínútna rafhlöðuendingu fyrir hefðbundin þrif, á AUTO stillingin skilar 45 mínútna rafhlöðuendingu með því að stilla sjálfkrafa sogkraftinn eftir þörf hverju sinni. Ef þú þarf mjög öflugan sogkraft vegna óhreininda sem erfitt er að ná upp þá skiptir þú einfaldlega yfir í MAX stillingu og þú nærð 15 mínútna rafðhlöðuendingu með hámarksafli.Flækjulaus rafknúinn bursti.Nýji flækjuleysandi snúnings bursti kemur í veg fyrir uppsöfnun af hári eða kuski á burstanum sjálfum. Snjöll hönnun hans, spíral-lögunin og mjúku burstahárin, gerir það að verkum virki burstans er meiri en áður og í öðrum skaftryksugum með snúningsbursta.Stafrænn skjárÞú stjórnar AirFOX Platinum með lituðum LCD skjá og takkaborði, þar færðu yfirsýn yfir kraftstillingar, endingu rafhlöðunnar og sogmagn. Hún lætur þig meira að segja vita þegar það er kominn tími til þess að tæma hana.Knýr sig sjálfNýstárlega "Forward Inertia" drifið frá Gtech knýr AirRAM 3 sig áfram, þanni að varla þarf að ýta henni áfram. Heimilisstörf hafa aldrei verið auðveldari.Stór ryk safn tankurAuðvelt er að tæma óhreininda tankinn sem rúmar 700 ml og þegar hún er loksins full getur þú ýtt á eftir rykinu án þess að komast í snertingu við óreinindiin með því að renna hnappi.HleðslustöðStore the AirRAM 3 on its charge base so it’s always powered up and ready to go when you need it.LED FramlýsingLED ljós í fullri breidd vísar þér veginn og lýsa upp óhreinindi sem þú myndir jlíklega ekki sjá nema fyrir lýsinguna.Nýtískuleg hönnunStraumlínulöguð,  með 8 stiga nyðurfellanl

Verslaðu hér

  • Gtech Ísland 571 4000 Skútuvogi 1f, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.