Vörumynd

Ajax Hub 2 - 4G Stjórnstöð Hvítur

Ajax
Stjórnstöðin er grunnstoð AJAX öryggiskerfisins og er nauðsynleg í öllum útfærslumBúnaðurinn hefur eftirlit með öllum skynjurum AJAX kerfisins og sendir viðvörunarmerki beint til notanda.Stjórnstöðin gerir þér viðvart um innbrot, eld, leka, opnar hurðar og hreyfingu frá hreyfiskynjurum.Ef þú ert með hreyfiskynjara með myndavél þá sendir stöðin einnig mynd frá skynjaranum.Þetta er nýjasta útgáf…
Stjórnstöðin er grunnstoð AJAX öryggiskerfisins og er nauðsynleg í öllum útfærslumBúnaðurinn hefur eftirlit með öllum skynjurum AJAX kerfisins og sendir viðvörunarmerki beint til notanda.Stjórnstöðin gerir þér viðvart um innbrot, eld, leka, opnar hurðar og hreyfingu frá hreyfiskynjurum.Ef þú ert með hreyfiskynjara með myndavél þá sendir stöðin einnig mynd frá skynjaranum.Þetta er nýjasta útgáfa Hub 2 stjórnstöðvarinnar sem styður 4G farsímanet.Tengist við 3G/4G GSM eða við LAN (hægt að hafa 2 SIM kort frá sitthvoru símafyrirtækinu).Ef rafmagn fer af heldur stjórnstöðin áfram að vinna og hefur allt að 16 klst endingu á rafhlöðu.
  • Styður allan búnað frá AJAX
  • Tenging við allt að 100 skynjara
  • Getur tengst með 3G/4G eða LAN
  • 16 klst rafhlöðu ending
  • Beint viðvörunarmerki til notanda
Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðandaHér má sjá muninn á milli mismunandi tegunda Hub stjórnstöðva.Hér er reiknivél sem aðstoðar við að finna út hvaða búnað þú þarft.

Verslaðu hér

  • Nortek
    Nortek ehf 455 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.