Vörumynd

AKO Compact Power B40

Power

Þessi spennir er afar hentugur fyrir stuttar girðingar með lítilli útleiðslu. Hann er afar vinsæll sem ferðaspennir í hestaferðir, litlar, tímabundnar hestagirðingar og til að girða td utanum tjarnir eða matjurtagarða í görðum ofr.

Helstu kostir

  • Ódýr, færanlegur og handhægur spennir fyrir litar girðingar með lítilli útleiðslu. Upplagður fyrir hestaferðina, litlar, tíma…

Þessi spennir er afar hentugur fyrir stuttar girðingar með lítilli útleiðslu. Hann er afar vinsæll sem ferðaspennir í hestaferðir, litlar, tímabundnar hestagirðingar og til að girða td utanum tjarnir eða matjurtagarða í görðum ofr.

Helstu kostir

  • Ódýr, færanlegur og handhægur spennir fyrir litar girðingar með lítilli útleiðslu. Upplagður fyrir hestaferðina, litlar, tímabundnar hestagirðingar og í garða.
  • Notar 2 x 1,5V D stærð af rafhlöðum sem fást víða (fylgja ekki)
  • Rafhlöðurnar duga í c.a 6 vikur sé spennirinn notaður allan sólarhringinn
  • Hentar fyrir c.a 200m langa girðingu án útleiðslu
  • Passar jafnvel í úlpuvasa
  • On/off rofi

Orkugjafi: 3V
Orkunotkun: 17mA
Gerð orkugjafa: 2 x 1,5V D rafhlöður
Hámarks drægni: 200m
Orka út Joules: 0,03J
Volt út í girðingu: 8.500
Volt við mikla útleiðslu: 400

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.