Tilvalinn spennir til að girða utan um hross, nautgripi, geitur og fé.
Tvílitur LED skjár sem segir til um straum út í girðingu og stöðu jarðtengingar.
Mono-crystalline sólarspeglar á öflugum rafmagnsspennum geta knúið marga kílómetra girðingar. Jafnvel í vikulöngu sólarleysi knýr þessi spennir girðinguna þína með fullnægjandi spennu.
Helstu kostir:
Öflugur 12V …
Tilvalinn spennir til að girða utan um hross, nautgripi, geitur og fé.
Tvílitur LED skjár sem segir til um straum út í girðingu og stöðu jarðtengingar.
Mono-crystalline sólarspeglar á öflugum rafmagnsspennum geta knúið marga kílómetra girðingar. Jafnvel í vikulöngu sólarleysi knýr þessi spennir girðinguna þína með fullnægjandi spennu.
Helstu kostir:
Öflugur 12V rafgirðingaspennir sem gengur fyrir sólarorku
Hannaður fyrir kröftug dýr eins og nautgripi, hesta, kindur og geitur
Mjög lág orkunotkun við venjulega notkun
High/Low/Off rofi
Innbyggður eldingavari
Snjallstýring á orkunotkun, spennirinn knýr girðinguna jafnvel í slæmum veðurköflum
Mjög sterkt, veðurvarið, vatnshelt hús með handfangi
Fljótlegt og auðvelt að setja upp og tengja
Orkugjafi: Sólarorka 12V
Orkunotkun: 85 - 260mA
Gerð orkugjafa: 12V
Sólarspegill: 30W
Hámarks drægni: 35km
Orka út Joules: 3J
Volt út í girðingu: 9.600
Volt við mikla útleiðslu: 6.200
Aðvörunarljós lág spenna: Já
1 x sólarspennir
1 x AGM rafhlaða, 12 V, 18 Ah
1 x 12 V sólarspegill 30 W
1 x 230 V hleðslusnúra (AK371032)
1 x tengi í girðingu
1 x tengi í jörð
1 x tvískipt upphengistatíf
1 x viðvörunarskilti
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.