Alessi er ítalskt gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á smávörum síðan 1921. Parmenide rifjárnið er sniðugt að því leiti að það er í raun tvær vörur í einni - rifjárn og skál. Hægt er að taka járnið sjálft af og bera innihaldið fram í skálinni. Finna má Parmenide rifjárnið á Museum of Moden Art í New York.
Alessi er ítalskt gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á smávörum síðan 1921. Parmenide rifjárnið er sniðugt að því leiti að það er í raun tvær vörur í einni - rifjárn og skál. Hægt er að taka járnið sjálft af og bera innihaldið fram í skálinni. Finna má Parmenide rifjárnið á Museum of Moden Art í New York.