Vörumynd

Allskyns Amber hálsmen

H.H.Grimm

Þessi hálsmen eru unninn úr Rafi og koma í fimm útfærslum. Hver hönnun býður upp á mismunandi konar lögun og stærðir til að velja úr. Með einstökum gulbrúnum litum er þetta frábær steinn til að bæta fegurð og glæsileika við hvaða útlit sem er.

Raf er sjaldgæfur gul- brúnleitur steingerður trákvoði, o ft má finna skordýr inn í rafi.
Skordýrin festust við trjákvoða Hymenea-trés…

Þessi hálsmen eru unninn úr Rafi og koma í fimm útfærslum. Hver hönnun býður upp á mismunandi konar lögun og stærðir til að velja úr. Með einstökum gulbrúnum litum er þetta frábær steinn til að bæta fegurð og glæsileika við hvaða útlit sem er.

Raf er sjaldgæfur gul- brúnleitur steingerður trákvoði, o ft má finna skordýr inn í rafi.
Skordýrin festust við trjákvoða Hymenea-trésins, sem er enn til í dag, Rafið er um 28 milljónum ára og hefur verið ótrúlega vel varðveitt.
Þessi tiltekna tegund steingervinga er svo sjaldgæf að aðeins eitt skordýr finnst á hverju 2. kg af Rafi.
Fyrstu sögulegu skýrslurnar um steininn má rekja til dagbóka Kristófers Kólumbusar. Rafið er aðallega unnið með höndunum í holum og göngum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.