Vörumynd

Almanakið

Almannakið er fyrsta ljóðabók Ólafs Jóhanns Ólafssonar og jafnframt fysta bók hans sem kemur út undir merkjum Veraldar. Bókina prýða vatnslitamyndir eftir son hans og alnafna, Ólaf Jóhann. Á kápu er vitnað til Þorsteins frá Hamri sem segir: „Almanakið er yfirtak fallegur og vel saminn ljóðaflokkur, áhrifamikill í látleysi sínu og innileik.“

Ólafur Jóhann hefur áður sent frá sér skáldsögur og…

Almannakið er fyrsta ljóðabók Ólafs Jóhanns Ólafssonar og jafnframt fysta bók hans sem kemur út undir merkjum Veraldar. Bókina prýða vatnslitamyndir eftir son hans og alnafna, Ólaf Jóhann. Á kápu er vitnað til Þorsteins frá Hamri sem segir: „Almanakið er yfirtak fallegur og vel saminn ljóðaflokkur, áhrifamikill í látleysi sínu og innileik.“

Ólafur Jóhann hefur áður sent frá sér skáldsögur og smásögur og hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Aldingarðinn árið 2006.

Almanakið er 80 blaðsíður að lengd. Ragnar Helgi Ólafsson sá um bókarhönnun. Bókin er prentuð í Odda.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.