Lýsing
Alpakka Fylgiþráður getur komið í staðinn fyrir Tynn silk mohair fyrir þá sem ekki kæra sig um loðna áferð. Ákveðið hefur verið að taka ekki fram prjónastærð né prjónfestu þar sem garnið er hugsað sem fylgiþráður með öðru garni, eins og nafnið ber með sér.
Hins vegar er Alpakka fylgiþráður einstaklega mjúkt og vel hægt að nota tvöfalt eitt og sér.
Alpakka er hágæða garn, sannarlega be…
Lýsing
Alpakka Fylgiþráður getur komið í staðinn fyrir Tynn silk mohair fyrir þá sem ekki kæra sig um loðna áferð. Ákveðið hefur verið að taka ekki fram prjónastærð né prjónfestu þar sem garnið er hugsað sem fylgiþráður með öðru garni, eins og nafnið ber með sér.
Hins vegar er Alpakka fylgiþráður einstaklega mjúkt og vel hægt að nota tvöfalt eitt og sér.
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.
Prjónaupplýsingar
100% Alpakka fylgiþráður
50 g - 400 m
Þvottur
Má þvo á 30°C ullarprógram
Má ekki setja í þurrkara né nota klór.
Má strauja á lágum hita.
Leggið til þerris á flatt yfirborð
Hreinsun P-merkt.