Alpina Eve 65 er vandaður skíðaskór sérstaklega hannaður fyrir konur. Skórnir henta frábærlega fyrir byrjendur og meðalvana skíðara. Þægilegur innri sóli og volume control plata í botninum gera kleift að minnka rúmmál skónna. Thinsulate einangrun er í sokknum og loðfóðrun við opnun gera skóna einstaklega hlýja. Volume control plata sem hægt er að taka úr til að auka ummál við kálfa. 4 þægile…
Alpina Eve 65 er vandaður skíðaskór sérstaklega hannaður fyrir konur. Skórnir henta frábærlega fyrir byrjendur og meðalvana skíðara. Þægilegur innri sóli og volume control plata í botninum gera kleift að minnka rúmmál skónna. Thinsulate einangrun er í sokknum og loðfóðrun við opnun gera skóna einstaklega hlýja. Volume control plata sem hægt er að taka úr til að auka ummál við kálfa. 4 þægilegar smellur veita svo þann stuðning sem þarf. Flex 65.
Auðstillanlegir:
Volume control plata í botninum gefur möguleika á að auka eða minnka rúmmál skóna.
Easy entry System:
Mjög auðvelt að komast í og úr skónum.
Anatomic Footbed:
Mjög góður innri sóli dreifir álagi á fótinn jafnt yfir alla ilina.