Alpinestars A-Aria Elite buxurnar eru hannaðar fyrir þá sem taka fjallahjólaævintýrin alvarlega. Þær sameina hámarks hreyfigetu, góða öndun og smáatriði sem gera þær fullkomnar í krefjandi aðstæðum. Þessar buxur eru úr endingargóðu, four-way teygjanlegu endurunnu efni sem leyfir hámarks hreyfingu á hjólinu – hvort sem þú ert að hjóla upp brekkur, fara niður slóða eða taka langan dag eftir stígum.…
Alpinestars A-Aria Elite buxurnar eru hannaðar fyrir þá sem taka fjallahjólaævintýrin alvarlega. Þær sameina hámarks hreyfigetu, góða öndun og smáatriði sem gera þær fullkomnar í krefjandi aðstæðum. Þessar buxur eru úr endingargóðu, four-way teygjanlegu endurunnu efni sem leyfir hámarks hreyfingu á hjólinu – hvort sem þú ert að hjóla upp brekkur, fara niður slóða eða taka langan dag eftir stígum.Laserperforeringar á lærum og innanverðum skálmum tryggja góða loftun og kælingu á meðan svitadrægt efni í mittisfóðringu heldur bakinu þurru. Stillanleg og örugg segullokun með rennilás og þrír rennilásvasar – þar af einn falinn til að tryggja að verðmætin haldist örugg á meðan þú hjólar.Það er einnig nóg pláss fyrir hnéhlífar og teygjanleg stroff á skálmum gera buxurnar auðveldar í notkun og einstaklega þægilegar. Þetta eru buxurnar fyrir þá sem vilja ekkert annað en það besta í trail og enduro hjólreiðum.Helstu eiginleikar:
-
Endingargott 4-way teygjuefni úr endurunnu efni
-
Laserperforeringar fyrir öndun á lærum og innri fótum
-
2 renndir vasar með möskvafóðrun + 1 falinn hliðarvasi
-
Segullokun og rennilás – örugg og þægileg
-
Svitadrægt og fljóttþornandi efni í mittisfóðringu
-
Rúmgott hnésvæði – passar með hnéhlífum
-
Teygjanleg stroff neðst á skálmum
-
Performance fit – liggur vel án að þrengja