Vörumynd

Alta Labs AP6 Pro Wifi 6 aðgangspunktur

Alta Labs

    AP6 PRO er nýr aðgangspunktur frá Alta Labs. Öflugur WiFi 6 aðgangspunktur með WiFi 7 eiginleikum (4096-QAM) fyrir heimilið eða fyrirtæki. Öll stýring fer fram í skýjinu sem allir notendur fá aðgang að án auka kostnaðar. Mjög auðveldur í uppsetningu með appi eða vafra.
    Eiginleikar eins og Multi-Password Authentication þar sem hægt er að setja upp mismunandi aðganga (Standard, Large, IOT, I…

    AP6 PRO er nýr aðgangspunktur frá Alta Labs. Öflugur WiFi 6 aðgangspunktur með WiFi 7 eiginleikum (4096-QAM) fyrir heimilið eða fyrirtæki. Öll stýring fer fram í skýjinu sem allir notendur fá aðgang að án auka kostnaðar. Mjög auðveldur í uppsetningu með appi eða vafra.
    Eiginleikar eins og Multi-Password Authentication þar sem hægt er að setja upp mismunandi aðganga (Standard, Large, IOT, Internet, Guest) á einu SSID. Auðvelt að loka á vefsíður og forrit í gegnum Content filtering ásamt fleiri spennandi eiginleikum.
    · 802.11 a/b/g/n/ac/ax (WiFi 4, WiFi 5, WiFi 6)
    · 1 x GbE RJ45 tengi
    · 2.4 GHz 573 Mbps
    · 5.0 GHz 5.8 Gbps
    · 2 x 2 MIMO á 2.4GHz
    · 4 x 4 MIMO á 5.0GHz
    · IP54 Rated
    · Frábær drægni og hraði
    · Auðveldur í uppsetningu með appi eða í gegnum vafra
    · Scalable Cloud-Based Management
    · Multi-Password Authentication
    · DPI Engine
    · Hotspot Functionality
    · Wireless Network Color Coding
    · Spennufæðing með PoE injector* eða með Switch (PoE+ 802.3at)
    *PoE injector fylgir ekki með
    Stærð: 190 x 125 x 32 mm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.