Route10 er einstakur router frá Alta Labs sem styður 10GbE tengingar. Hannaður fyrir hámarksafköst, kemur með 2 x SFP+ portum, 4 x 2.5GbE tengjum og tvö þeirra með PoE+ stuðningi. Lítill og nettur router á afar hagstæðu verði fyrir heimili og fyrirtæki.
· Örgjörvi: Quad-core Qualcomm 2.2GHz
· 4 x 2.5GbE RJ45 tengi (Tvö af þeim PoE+)
· 2 x SFP+ tengi
· Bluetooth uppseting
· Static IP, DHCP og PPPoE WAN stuðningur
· VLAN og QoS Tagging
· Fjölmörg VLAN og Subnet stuðningur
· DNS repeater
· Innbyggður eldveggur