<p>Léttari og sterkari útgáfa af vinsælasta utanvegaskó Altra. <br>Sérstaklega slitsterk Matryx® yfirbygging með kevlar þráðum.<br><br>MATRYX® yfirbygging, hönnuð fyrir hámarks frammistöðu og endingu<br>Létt hönnun – aðeins um 10 grömm að meðaltali á yfirbyggingu<br>Úr endingargóðu Kevlar efni, hannað til að standast slit og krefjandi aðstæður<br>Sérhúðað…
<p>Léttari og sterkari útgáfa af vinsælasta utanvegaskó Altra. <br>Sérstaklega slitsterk Matryx® yfirbygging með kevlar þráðum.<br><br>MATRYX® yfirbygging, hönnuð fyrir hámarks frammistöðu og endingu<br>Létt hönnun – aðeins um 10 grömm að meðaltali á yfirbyggingu<br>Úr endingargóðu Kevlar efni, hannað til að standast slit og krefjandi aðstæður<br>Sérhúðaðir þræðir fyrir betri öndun</p><p>TPEE innleggssóli fyrir aukna endingu<br>Scree-hlíf ver gegn smásteinum og rusli<br>Léttari hönnun með sömu Olympus 6 miðsóla og ytri sóla</p><p>Fall: 0mm<br>Miðsóli: Plush Molded EVA<br>Sóli: Vibram® Megagrip<br>Höggdempun: Mikil<br>Hæð sóla: 33 mm<br>Stuðningur: hlutlaus<br>FootShape: Original<br>Þyngd: 334gr.</p>