Vörumynd

Altra Vanish Carbon kvenna

Vanish Carbon er fyrsti „speed“ skórinn frá Altra.
Hraður hlaupaskór fyrir lengri sem og styttri vegalendir.
Vanish Carbon er með Carbon plötu „Carbitex™“ sem veitir
aukinn kraft og orku í framstiginu.
Skórinn er með svokallað Rocker Shape lögun og
Slim Footshape ™ með því nær Vanish Carbon öflugri
framveltu (Toe-off) og mun meiri hraða.
Altra Ego™ Pro miðsólinn gefur góða …
Vanish Carbon er fyrsti „speed“ skórinn frá Altra.
Hraður hlaupaskór fyrir lengri sem og styttri vegalendir.
Vanish Carbon er með Carbon plötu „Carbitex™“ sem veitir
aukinn kraft og orku í framstiginu.
Skórinn er með svokallað Rocker Shape lögun og
Slim Footshape ™ með því nær Vanish Carbon öflugri
framveltu (Toe-off) og mun meiri hraða.
Altra Ego™ Pro miðsólinn gefur góða höggdempun.
Balanced Cushioning™"Zero Drop" veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.
Aðrar upplýsingar
Breidd: Slim Footshape ™
Þyngd: KK 206 g
Miðsóli: Altra Ego™ Pro
Sóli: EVA Foam
Höggdempun: Mikil höggdempun
Hæð sóla: 33mm
Yfirbygging: Breathable Engineered Mesh

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.