Vörumynd

Amphora Aromatics - Shea butter rakakrem

Amphora Aromatics
Shea smjör húðkrem með þeyttri áferð sem gerir það létt og dásamlegt. Frankincense & rósailmur.Inniheldur mikið af góðum fitusýrum og vítamínum, m.a. A- og E-vítamín. Mjúkt og milt líkamskrem sem nærir, styrkir og stuðlar að endurnýjun í húð.Inniheldur býflugnavax og hentar því ekki þeim sem eru vegan . Shea butter:  Er ríkt af náttúrulegum fitusýrum …
Shea smjör húðkrem með þeyttri áferð sem gerir það létt og dásamlegt. Frankincense & rósailmur.Inniheldur mikið af góðum fitusýrum og vítamínum, m.a. A- og E-vítamín. Mjúkt og milt líkamskrem sem nærir, styrkir og stuðlar að endurnýjun í húð.Inniheldur býflugnavax og hentar því ekki þeim sem eru vegan . Shea butter:  Er ríkt af náttúrulegum fitusýrum og gefur húðinni mikinn raka. Ólífuolía: Fullt af andoxunarefnum sem hjálpa til við að gefa húðinni raka og góða næringu. Rose Absolute ilmkjarnaolía:   Rósin gefur þessu náttúrulega rakakremi ekki bara guðdómlega lykt, heldur hjálpar til við að halda rakanum inni í húðinni. Frankincense: Nærandi og styrkjandi, getur dregið úr myndun fínna lína og jafnað húðtóninn. Mjög góð fyrir þurra og þroskaða húð.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.