Fullkominn aðgerðahaldari eftir brjóstnám eða explant. Rora haldarinn hjálpar til við að halda plástrunum og gefur þér gott aðhald sem þú þarft til þess að jafna þig eftir aðgerð.
Kosinn besti brjóstnámsbrjóstahaldarinn frá InStyle tímaritinu, þetta er sá allra besti með krækjunum að framan ásamt því að vera ótrúlega mjúkur og fallegur.
Breiður yfir bak og undir handakrika.
Hentar efti…
Fullkominn aðgerðahaldari eftir brjóstnám eða explant. Rora haldarinn hjálpar til við að halda plástrunum og gefur þér gott aðhald sem þú þarft til þess að jafna þig eftir aðgerð.
Kosinn besti brjóstnámsbrjóstahaldarinn frá InStyle tímaritinu, þetta er sá allra besti með krækjunum að framan ásamt því að vera ótrúlega mjúkur og fallegur.
Breiður yfir bak og undir handakrika.
Hentar eftir geyslameðferðir þar sem hann er svo mjúkur og þægilegur.
Með vasa innan í skálinni til að setja fyllingar í fyrir þær sem vilja.
Þvo á köldu og með viðkvæmum þvotti.
Efnið er: 92% TENCEL™ Modal 8% Spandex
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.