"Andra" - svefngríman er í fallegum sægrænum lit með fínlegu mynstri. Svefngrímurnar okkar eru einstaklega mjúkar og þægilegar og stuðla að góðum nætursvefni hvort sem er á Íslandi á björtum sumarnóttum eða á ferðalögum um heiminn.
Svefngrímurnar okkar passa við kimonoana okkar og fylgihluti sem þú sérð hér í vefversluninni en svefngríman ein og sér er líka frábær kostur og mun tryggj…
"Andra" - svefngríman er í fallegum sægrænum lit með fínlegu mynstri. Svefngrímurnar okkar eru einstaklega mjúkar og þægilegar og stuðla að góðum nætursvefni hvort sem er á Íslandi á björtum sumarnóttum eða á ferðalögum um heiminn.
Svefngrímurnar okkar passa við kimonoana okkar og fylgihluti sem þú sérð hér í vefversluninni en svefngríman ein og sér er líka frábær kostur og mun tryggja endurnærandi hvíld.
Sérhver svefngríma er vandlega handgerð í Balí og einstök þar sem engar tvær eru nákvæmlega eins.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur í köldu vatni
Efni: 20% silki og 80% polyester
Ein stærð
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.