Flíkin Andvari er saumuð úr góðu teygjanlegu efni.
Síður skemmtilegur kjóll sem hægt er að klæðast á ýmsa vegu.
Módel er í stærð:
1 (s/m) í mynstraða kjólnum
Efnið
90% polyester / 10% lycra
KRÓSK x Jaclyn Árnason Art
Grafíkin í kjólnum er unnin úr málverki frá Jaclyn Árnason Art. Hver kjóll er einstakur þar sem grafíkin á efninu er svo óregluleg og …
Flíkin Andvari er saumuð úr góðu teygjanlegu efni.
Síður skemmtilegur kjóll sem hægt er að klæðast á ýmsa vegu.
Módel er í stærð:
1 (s/m) í mynstraða kjólnum
Efnið
90% polyester / 10% lycra
KRÓSK x Jaclyn Árnason Art
Grafíkin í kjólnum er unnin úr málverki frá Jaclyn Árnason Art. Hver kjóll er einstakur þar sem grafíkin á efninu er svo óregluleg og geta litirnir lent mismunandi á kjólunum, þó þeir séu allir mjög svipaðir.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.