Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum frá timian og einiberjum. Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.
Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum frá timian og einiberjum. Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.