Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum. Skrúbburinn eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur raka og mýkir húðina.
3,5 oz / 100 gr
Notið handfylli af skrúbbnum og nuddið varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í átt að hjartanu. Forðist…
Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum. Skrúbburinn eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur raka og mýkir húðina.
3,5 oz / 100 gr
Notið handfylli af skrúbbnum og nuddið varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í átt að hjartanu. Forðist sár og rispur á húð. Hreinsið með volgu vatni.
SJÁVARSALT : Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, dregur úr appelsínuhúð, eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi
MÖNDLUOLÍA : Nærandi og rakagefandi olía sem mýkir og nærir vel húðina. Inniheldur mikið af fitusýrum ásamt Omega 6 & 9. Rík af E vítamíni.
ARGANOLÍA: : Inniheldur andoxunarefni, E-vítamín og nauðsynlegar fitusýrur sem hjálpa þurri, skemmdri og þroskaðri húð. Hún er góður náttúrulegur rakagjafi, smýgur vel inn í húðina og gefur húðinni náttúrulegan ljóma.
BERGAMÍA : Bakteríudrepandi & frískandi
GREIPALDIN : Hreinsandi & upplífgandi.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.