Vörumynd

ANJA - Húfa & eyrnaband

Sspencer knits

Minnstu stærðirnar af húfunni eru með eyrum og böndum. Stærri stærðirnar eru ekki með eyrum. Útaukningin á eyrunum er fyrir miðjum eyrum. Eyrun eru prjónuð fram og til baka , slétt á réttunni og brugðið á röngunni. Húfan sjálf er prjónuð slétt í hring.

Anja eyrnaband er mjög einfalt og fljótprjónað. Það er prjónað slétt í hring ásamt stroffi. Að lokum er það dregið saman framaná.

Minnstu stærðirnar af húfunni eru með eyrum og böndum. Stærri stærðirnar eru ekki með eyrum. Útaukningin á eyrunum er fyrir miðjum eyrum. Eyrun eru prjónuð fram og til baka , slétt á réttunni og brugðið á röngunni. Húfan sjálf er prjónuð slétt í hring.

Anja eyrnaband er mjög einfalt og fljótprjónað. Það er prjónað slétt í hring ásamt stroffi. Að lokum er það dregið saman framaná.

Húfan:

Stærðir: 3-6 mán, 6-12 mán, 1 árs, 2 ára, 4 ára

Garn: Dale Lanolin .
100-150g  gr. í allar stærðir
Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónar:
Sokkaprjónar 4.
Addi Trio prjónar nr. 4 (val)
40 cm hringprjónn nr. 4

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni

Eyrnaband:

Stærðir: 3-6 mán, 6-12 mán, 1 árs, 2 ára, 4 ára

Garn: Dale Lanolin .
100-150g  gr. í allar stærðir
Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónar:
Sokkaprjónar 4.
Addi Trio prjónar nr. 4 (val)
40 cm hringprjónn nr. 4

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni

Angi er eftir Söru Spencer Heimisdóttur og er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur]  má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann  gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.