Soundcore Motion 100 Bluetooth ferðahátalarinn frá Anker býr yfir stóru 20W hljóði! Finndu bassann leika um líkamann og magnast upp með BassUp tækni frá Anker. Hver hleðsla dugir allt að 13 klukkutíma svo þú getur farið áhyggjulaus í gegnum ferðalagið á einni hleðslu. Takkar á hátalara til að hækka, lækka og skipta um lag, BassUp takki sem dælir upp bassann og innbyggður hljóðnemi. Fislétt, fyrirferðalítill og nettur, hægt að taka tónlistina með þér hvert sem er!
Náðu í Soundcore appið þar sem þú getur sett upp og sérstillt milli 9-band Pro EQ hljóðstillinga ásamt aðra eiginleika. Hátalarinn er fjarstýrtur gegnum Bluetooth 5.3 tækni og hægt að raðtengja tvo Motion 100 hátalara samtímis með TWS tæknina. Hannað með IPX7 vatnheldni, allt að 1 metra dýpt í 30 mínútur. USB-C tengi fyrir hleðslu, USB-A í USB-C kapall fylgir með.
Margverðlaunuð hágæða ferðahátalari sem fengu nýlega Red Dot 2024 viðurkenningu fyrir einstaka hönnun og gæði!
-
Þráðlaust Hi-Res Audio LDAC 40kHz hljóðtækni
-
BassUp tækni sem dælir upp bassa með takka
-
Kraftmiklir 20W RMS dual stereo reklar
-
Innbyggður hljóðnemi skilar skýrari símtölum
-
Bluetooth 5.3 TWS Dual-Connection tenging
-
Hægt að raðtengja 2 Motion 100 með TWS tengingu
-
IPX7 vottað fyrir vatnheldni, allt að 30mín í 1m dýpi
-
9-band Pro EQ stillingar í boði í Soundcore appi
-
Fjarlægjanleg ól til að festa td. við bakpoka
-
Fislétt hönnun með fallþolandi ytri sílíkón efni
-
Sérkennilegt 3D mesh metal efni að framan á hátalara
-
Allt að 12 klukkustunda rafhlöðuending
-
Red Dot 2024 viðurkenning fyrir einstaka hönnun og gæði!