Eigum eitt creme beige hjól í verzlun okkar með 418Wh rafhlöðu.
Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
Eigum eitt creme beige hjól í verzlun okkar með 418Wh rafhlöðu.
Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
Hægt er að velja um 5 liti á hjólið, brettin koma í sama lit.
Litir: Matt svartur, túrkísblár, krembeige, ólífugrár, stálgrár
Hjólið verður afhent upp úr miðjum maí 2025.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.